Aflagrandi 40 íbúð 306

Íbúðin verður sýnd þriðjudginn 9, desember frá kl. 13,30 – 14,00

Tilboðum skal skilað fyrir kl. 12,00 þriðjudaginn 16, desember 2025

  • 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, merkt 03-06 er til sölu. Íbúðin er 80,1 m². Sérgeymsla 3,5 m² er innan íbúðar og í kjallara er einnig sérgeymsla.
  • Á stofu, herbergi, svefnherbergi, eldhúsi, geymslu og gangi er eikarparket.
  • Eldhúsinnrétting, eikarhurðir. Borðplötur harðplast.
  • Eldavél stál, með ofni undir borði. Vitfa..
  • Innihurðir og fataskápar eru spónlagðir með beyki spæni.
  • Í baðherbergi er innrétting með innbyggðri handlaug. Veggir eru flísalagðir.
  • Tengi er fyrir þvottavél. Sturtuhorn úr áli og plasti.
  • Svölum er lokað með einföldu gleri. Gólfið er flísalagt.
  • Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð með þvottavél og þurrkara.
  • Glæsilegt útsýni.


Framreiknað verð er kr 55,110,000,-


  • Miðast við byggingarvísutölu 1.011.1 stig. Grunnur bv. 1987.
  • Kaupandi greiðir að auki 1% af kaupverði til Samtaka aldraðra.
  • Húsgjald er kr _________,- á mánuði.
  • Aflagrandi 40 er 12 hæða hús með 60 íbúðum. Húsið var afhent til eigenda 1989.
  • Tvær lyftur eru í húsinu.
  • Opið bílskýli er í kjallara hússins með stæði fyrir 36 bíla. Húsfélagið leigir út stæði í bílageymslunni. Sameiginlegur salur er á 11. hæð.
  • Á jarðhæð hússins er þjónustumiðstöð sem rekin er af Reykjavíkurborg.
  • Húsvörður er í húsinu.
  • Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu samtakanna. Sími 552-6410.